Kristalsströndin og ógleymanlegur svefn undir berum himni

Midjardarhafid heillar. Fórum til Nerja í stutta ferd. Ég svaf undir berum himni í Nerja í 7 daga samfleytt fyrir 20 árum. Allt er byrjad ad rifjast upp. Ég bjó líka um mig inni í sjálfum Alhambragardinum, en ég var alein á tveggja vikna ferdalagi um Andalúsíu. Fyrir 20 árum var hótel inni í Alhambra og ég kynntist t.d. fólki í Moon söfnudinum, listmálara og einnig trúdapari í Nerja á Balcon de Europa! En vid kynnumst audvitad fleira fólki ein á ferdalagi ...

Fannst í Nerja ég einfaldlega vera stödd í kvikmyndinni Blue Lagoon. Paradís. Algleymi. Slík ord voru notud um Nerja af stelpunum mínum. Og ekki voru stelpurnar sídur kátar ad sjá gamla hostelid sem ég dvaldi á fyrir tveimur áratugum:)

Ferdalagid heldur enn áfram og bloggvinir verda ad afsaka hve sein ég er til svars vegna ferdaflansins á okkur hér í Andalúsíu. Ég safna í sarpinn og skrifa í dagbókina mína med svörtum pilopenna í stadinn! Bestu kvedjur í bili, Margrét (MargarítaCool) Lóa


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ú la la hví var ég ekki lengur í 7 manna bílnum og kommúnunni!!!!!

Mér finnst ţú eigir ađ gefa út ferđasöguna, fyrst hún er á annađ borđ komin á bók m eđ svörtum fílópenna. 

Sigga (IP-tala skráđ) 20.7.2007 kl. 15:29

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

dásamlegt !

njóttu ferđarinna á gamlar slóđir !

Alheimsljós til ţín frá mér

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 22.7.2007 kl. 13:36

3 Smámynd: Margrét Lóa Jónsdóttir

Viđ ćtlum aftur á Kristalsströndina! Söknum kommúnavina mikiđ og hugsum um ţau í hverju spori. Er búin ađ taka ţrjár myndir af risaeđlutrjám handa Siggu vinkonu minni! Auk ţess fékk ég mér lágbotna skó međ perlum og leđurbandi milli tánna til ađ ganga um götur bćja og borga og finnst spennandi ađ reyna ađ venjast ţeim. Mér finnst alltaf dálítiđ ţćgilegt ađ ganga um á háhćluđum skóm. Jóhann segir ađ ţetta minni hann ađeins á eitt! Hann mundi eftir fakír í Tinnabók sem gat ekki setiđ á mjúkum púđum og varđ ađ fá naglabretti til ađ tilla sér á til ađ spá í framtíđ hins hugrakka blađamanns (fakírinn var orđinn svo afvanur venjulegum ţćgindum!) - síđan ţá kalla ég nýju skóna mína auđvitađ fakírskóna ... Viđ erum víst ekkert nema vaninn, en héđan er annars allt dásamlegt ađ frétta, viđ reynum auđvitađ í sífellu ađ breyta út af vananum og upplifa nýja hluti hér á Spáni. Sendi ţakkir fyrir kveđjur og afar heita Margarítukveđju til ykkar allra!

Margrét Lóa Jónsdóttir, 23.7.2007 kl. 12:03

4 identicon

Sćl og blessuđ.

Gaman ađ lesa um ferđalagiđ ykkar  Viđ gefum okkur kannski tíma ţegar ţú kemur heim aftur ađ hittast ásamt Helgu, fá okkur gott kaffi og segja hver annarri allt (ţađ er kannski of mikiđ) sem hefur gerst sl. 4 ár!  

Svava Björg Mörk (IP-tala skráđ) 28.7.2007 kl. 17:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband