Barn sem slegiđ er međ skó?

Lítiđ barn sem slegiđ er međ skó - eđa er bariđ reglulega? Barn sem er beitt ofbeldi er alltaf hrćtt, augasteinarnir eru kvikir og sérhver lína í andlitinu ţráir vernd. Ástúđ.

Allar ţessar líkingar og myndir sem flögra um í huga manns á venjulegum degi. Mér finnst sem Suđurlandabúar upp til sveita séu á stundum afar frumstćđir í uppeldismálum. Ţeir trúa ţví líka ađ sykur sé meinhollur. Flestir nota helming af sykri á móti kaffi. Og kókómalt er vinsćlasti barnadrykkurinn ef marka má auglýsingarnar (ađ sjálfsögđu helmingur af mjólk á móti sykurkakódufti!) en svo kyssa Spánverjar líka krakkana sína í tíma og ótíma og gera ţá dúkkulega á kvöldin. Einsog í auglýsingum frá 1960. Tírólastíll fyrir drengina, iđulega í pastellitum. Hvítir sokkar og prinsessukjólar fyrir stelpurnar - ađ ógleymdum öllum slaufunum og borđunum.

Og svo mega börnin reyndar ekki trufla. Sem minnir mig á rithöfundinn Vigdísi Grímsdóttur. Ein af mínum uppáhaldsetningum eftir hana er á ţessa leiđ:

Börn trufla ekki. Börn eru líf.

Framhaldiđ er ennţá fallegra, Vigdís talar um ađ ţađ sé dauđinn - og hans hrifsikrumla - sem skekur allt ...

En hversvegna er fyrirsögnin á ţessari fćrslu: Barn sem slegiđ er međ skó? Ástćđan er einfaldlega sú ađ ég varđ vitni ađ ţví í gćrkvöldi ađ barn var hirt og slegiđ međ inniskó. Hvađ annađ gat ég sagt en ađ vitna á eins fínlegan hátt og mér er unnt í áđurnefnd orđ Vigdísar? Barsmíđarnar stöđvuđust og barniđ settist hjá mér. Ég byrjađi auđvitađ ađ reyna ađ sýna barninu vinsemd og ástúđ sem endađi međ ţví ađ ţađ sofnađi í fanginu á mér. Ég verđ stundum vitni ađ heimsku og ljótleika og finn ţá einsog allir ađrir - ađ ţađ er svo ósköp fátt sem hćgt er ađ gera. Annađ en ţetta vanalega: Ađ reyna ađ láta gott af sér leiđa. Reyna ađ vera almennileg manneskja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

Vigdís mín segir margt klókt og fallegt og ţađ er gott ađ vitna í hana.

ég ţekki ţetta ţegar mađur verđur vitni ađ atburđ sem er mjög á móti manns samvisku, en mađur reynir ađ hafa áhrif á hvađ gerist og ţróun atburđarins.

 mín skođun er sú ađ mađur á hreinlega og ţađ er skilda manns ađ bregđast viđ ţegar mađur sér  ađra mannveru eđa annađ líf beitt órétti !

Ljós til ţín og takk fyrir fallega fćrslu.

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 5.7.2007 kl. 14:10

2 Smámynd: Margrét Lóa Jónsdóttir

Takk fyrir kveđjuna Steinunn! Ég finn ađ ţú hefur líka oft hugsađ um ţessa hluti sem ég var ađ pára um. EN Ţegar mađur er í útlöndum og er eitthvađ ađ sýsla, langar mann svo oft til ađ hafa allar bćkurnar sínar í kringum sig (sér í lagi upp á tilvitnanir) og ţá sakna ég sérstaklega ljóđabóka og uppáhaldskáldsagnanna minna - en ţađ er auđvitađ allt of ţungt ađ burđast međ slíka fjársjóđi á milli landa!!! Ég er alltaf á bókasafni hér í Córdoba og af ţví ađ hér er svo svalt í fjörutíugráđunum okkar ţá hreiđra ég hér um mig og hugsa oftar líka mun heim ... Besos y abrazos, ţín M.

Margrét Lóa Jónsdóttir, 6.7.2007 kl. 10:50

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

kćra Margrét !

ţegar viđ fluttum út tók ég allar bćkurnar mínar međ , enda ćtlađi ég ađ vera lengi. ţađ er svo gott ađ geta gluggađ í íslenskuna af og til. bókasafniđ stćkkar ţó óđum af dönskum bókum, sem líka eru orđnar mikilvćgar í lífi mínu.

hérna er rigning og rigning, ţannig ađ ég ligg og les Paulo Coelho !!!

Dásamlegur rithöfundur.

Ljós til ţín í hitann, héđan frá Lejre

Steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 7.7.2007 kl. 11:31

4 Smámynd: Margrét Lóa Jónsdóttir

Bambinas! Gaman ad heyra frá ykkur:)Er komin til Vejer de la frontera sem vid bjuggum í í EITT dásamlegt ár. Toda la familia. Dagarnir fljúga. El tiempo pasa rapido. Hef nurlad med bókina Skugga vindsins, og svo lét ég unglinginn á heimili fá hana ... Hún var jafn spennt og hrifin og ég.  

Sol y besos ! Er á leid til Cádiz, fer í strandferd í fyrsta sinn síadan vid komum, hlakka mikid til ad sjá sjóinn:)

Margrét Lóa Jónsdóttir, 9.7.2007 kl. 11:42

5 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

njóta lífsins ţađ er ţađ besta sem viđ gerum í ţessu lífi. happy !

Ljós til ţín

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 10.7.2007 kl. 12:01

6 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Kvitta - góđ fćrsla.

Edda Agnarsdóttir, 11.7.2007 kl. 20:34

7 Smámynd: Steinunn Ólína Ţorsteinsdóttir

langar til ađ hitta ţig aftur á spáni....bestu kveđjur og ţar fram eftir götunum til ykkar allra

Steinunn Ólína Ţorsteinsdóttir, 12.7.2007 kl. 04:17

8 Smámynd: Margrét Lóa Jónsdóttir

Segjum tvćr sćta Steina. Ég man enn eftir fallegri mynd sem ţú sendir mér einu sinni frá Kópaskeri og auđvitađ man ég líka vel eftir dögunum og kvöldunum sem viđ áttum saman í Barcelona! Ég er á sígaunalegu flakki um allan Spán núna, erum 7 á 7 manna bíl og núna er bókasafniđ ađ loka. Til hamingju međ nýja barniđ, lífiđ bókina og alltsaman - ţótt seint sé:) Ég hlakka til ađ staldra samt bráđum einhversstađr viđ og byrja aftur ađ skrifa meira og blogga. Myndin af ţér er annars snilld, Steinunn Ólína. Núna lokar safniđ og ég er klukkuđ hjá Elísabetu Ronalds? Hljómar sérlega nútímalega, adiós í bili: Y un monton de besos y abrazos de mi!

Margrét Lóa Jónsdóttir, 16.7.2007 kl. 11:56

9 Smámynd: Margrét Lóa Jónsdóttir

Er búin ađ tékka á klukkinu. Takk kćra Elísabet:) Klukkan er tvö og safniđ lokađ og ég á leiđ međ alla gríslingana í sundlaugargarđ, núna ţakka ég fyrir hve Spánverjar eru alltaf rólegir í tíđinni. Klukkan tvö er ég ađ skrifa athugasemdarfćrslu en núna er safniđ samt lokađ. Enginn hvessir á mig augu ennţá!!!Ćtla ađ hćtta í bili og vera í góđri náđ áfram hér á safninu. Stundum lána ţau mér heyrnartól fyrir mússík og eitt og annađ til - ég vil auđvitađ halda í ţessi góđu tengsl! Veriđi áfaram svona dugleg ađ blogga, takk fyrir orđsendingarnar allir!!!

Međ sólskinskveđju frá hinni fjölbreytilegu og dásamlegu Andalúsíu.

Margrét Lóa Jónsdóttir, 16.7.2007 kl. 12:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband