Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu. Athugasemdir ţeirra birtast strax og ekki ţarf ađ stađfesta uppgefiđ netfang.

Gestir:

Rakel Sigurgeirsdóttir

Langt síđan síđast

Ég varđ ađ kvitta í gestabókina ţína fyrst ég rakst á ţig:-) Viđ vorum saman í íslenskunni í gamla daga. Ég hef átt ánćgjulega endurfundi viđ nokkra félaga ţađan á Fésbókinni á undanförnum vikum. Gaman ađ vita af ţér hér. Bestu kveđjur:-)

Rakel Sigurgeirsdóttir, miđ. 13. ágú. 2008

Kristján P. Gudmundsson

Ekki athugasemd !

Las reyndar ágćtt blogg ţitt um borgarmálefni, Spaugstofuna o.fl. Ég rak hins vegar augun í, ađ ţú ert spćnskmenntuđ ađ hluta og horfir ţ.a.l. nokkuđ á TVE, sem ég tel vera međ bestu TV-stöđvum í heimi og jafnvel víđar ?! Forvitni mín var vakin, og ég fletti ţér upp í Íslendingabók, og viti menn, ţú og ég erum skyld í 5.og 7. liđ, ţeas föđuramma ţín og ég erum fimmmenningar.Reyndar telst ţetta ekki mikill skyldleiki í dag,en ég met skyldleika bćđi eftir magni og gćđum. Viđ erum t.d. bćđi skyld Guđmundi Kamban og Sigvalda Kaldalóns, Gísla Jónssyni og Helgu Backman.Mamma mín heitin, Gurún S. Benediktsdóttir og Guđrún Jónsdóttir móđir Helgu leikkonu voru brćđradćtur og bestuvinkonur alla ćvi. Já, Margrét Lóa, ţannig lít ég; Kristján Pétur Guđmundsson, fvr, apótekari, á skyldleika og ćttfrćđi í stóru samhengi og ef til vill heimspekilegu, en ţađ veist ţú betur. Međ góđri kveđju, KPG

Kristján P. Gudmundsson, miđ. 2. júlí 2008

Gamladaga

Sćl Margrét Lóa Datt inn á síđuna ţína, og las, sá ţú setti Glerúlfana í ferilskránna ţína.Datt ţá í hug ţegar viđ vorum í MH og ţú sýndir mér fulla stílabók af ljóđum eftir ţig. Ţá ţú ađeins 16 ára, og leist mér bara vel á mörg ljóđin ţín. kveđja til ţín á nýju ári sem virđist ćtla ađ fljúga eins og síđasta. kv. Áslaug Snćfellssól

Áslaug Sigvladadóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), fös. 1. feb. 2008

Rakst hér inn

á einhverju flakki og fannst ég kannast viđ ţig og mundi svo ađ viđ vorum saman i Kvennó fyrir langa langa löngu. kveđja Helga Dís(ef ţú manst ekki eftir mér ţá var ég međ permó á útskriftarmyndinni! ha ha!) http://egga-la.blogspot.com/

Helga (Óskráđur, IP-tala skráđ), ţri. 14. ágú. 2007

jájá

Sćl skan, Bogga hérna. Ćtlarđu ađ senda mér bréf snöggvast. Sit og bíđ, hnerra og tel á mér tćrnar. Kveđja Box

Box (Óskráđur, IP-tala skráđ), lau. 21. júlí 2007

Edda Agnarsdóttir

Afmćlisóskir

Til hamingju međ daginn í gćr! sakna ţess ađ sjá ekki blogg eftir ţig. ţađ vantar mun meiri skrif frá konum. Karlarnir virđast hafa yfirhöndina í ţessu eins og svo mörgu öđru. Kv. bloggvinur Edda

Edda Agnarsdóttir, fös. 30. mars 2007

Far vel

Far vel í bloggheima

jói (Óskráđur), lau. 27. jan. 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband