Engar fćrslur finnast á ţessu tímabili.
Höfundur
Margrét Lóa Jónsdóttir
Margrét Lóa Jónsdóttir er fædd 29. mars 1967. Hún lauk stúdentsprófi frá Kvennaskólanum í Reykjavík og fór síðan í Háskóla Íslands þar sem hún lagði stund á íslensku og heimspeki og lauk þaðan BA-prófi 1996. Að því loknu fór hún í viðbótarnám í heimspeki í háskólanum í San Sebastian á Spáni.
Margrét Lóa hefur aðallega skrifað ljóð en fyrsta verk hennar, ljóðabókin Glerúlfar, kom út árið 1985. Auk ljóðabóka hefur Margrét Lóa samið hljóðlistaverk, hún hefur líka haldið mikið af námskeiðum fyrir börn í ritlist og spænsku. Árið 2003 gaf hún út geisladiskinn Hljómorð með upplestri ljóða sinna við undirleik tónlistarmannsins Gímaldins sem samdi tónlistina á diskinum. Margrét Lóa ritstýrði og gaf út listatímaritið Andblæ um tveggja ára skeið. Árið 2004 kom út eftir hana skáldsagan Laufskálafuglinn hjá bókaforlaginu Sölku og árið 2005 gaf hún út ljóðabókina Tímasetningar hjá sama forlagi.
Margrét Lóa hefur unnið mikið á listasöfnum gegnum tíðina, m.a. sem leiðsögukona um listsýningar á Kjarvalsstöðum, ennfremur starfaði hún í Norræna húsinu sem safnvörður og kynningarfulltrúi. Hún hefur líka lesið töluvert inn á hljóðbækur í Blindrabókasafni Kópavogs.
Margrét Lóa býr í Skuggahverfinu í Reykjavík.
Margrét Lóa hefur aðallega skrifað ljóð en fyrsta verk hennar, ljóðabókin Glerúlfar, kom út árið 1985. Auk ljóðabóka hefur Margrét Lóa samið hljóðlistaverk, hún hefur líka haldið mikið af námskeiðum fyrir börn í ritlist og spænsku. Árið 2003 gaf hún út geisladiskinn Hljómorð með upplestri ljóða sinna við undirleik tónlistarmannsins Gímaldins sem samdi tónlistina á diskinum. Margrét Lóa ritstýrði og gaf út listatímaritið Andblæ um tveggja ára skeið. Árið 2004 kom út eftir hana skáldsagan Laufskálafuglinn hjá bókaforlaginu Sölku og árið 2005 gaf hún út ljóðabókina Tímasetningar hjá sama forlagi.
Margrét Lóa hefur unnið mikið á listasöfnum gegnum tíðina, m.a. sem leiðsögukona um listsýningar á Kjarvalsstöðum, ennfremur starfaði hún í Norræna húsinu sem safnvörður og kynningarfulltrúi. Hún hefur líka lesið töluvert inn á hljóðbækur í Blindrabókasafni Kópavogs.
Margrét Lóa býr í Skuggahverfinu í Reykjavík.
Bloggvinir
Ágúst 2026 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Í netlandslaginu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar