TILVITNUN DAGSINS - Ég er ekki kona. Ég er hvorugkyns.

 

HELD mikiđ upp á skáldkonuna Edith Södergran. Las ljóđ hennar sem unglingur en ţá náđu ţau ekki ađ hreyfa viđ mér. Langar ađ nýta bloggiđ sem lítinn kistil međ tilvitnunum, textabrotum og myndum - til ađ deila međ öđrum ţegar ég hef tíma.

Safna ljóđabókum og af ţví ég er nýflutt (nokkurnveginnCool) frá Spáni, er ég nýbúin ađ rađa ţeim í stafrófsröđ. Mikil framför. Ari Jósefsson og Andri Snćr kúra sáttir hliđ viđ hliđ og starta safninu. Vinur minn, ljóđskáldiđ Guttesen, skammađi mig einu sinni smávegis fyrir bókaóreiđu en var mun sáttari viđ mig ţegar hann heimsótti mig á dögunum. 

Svona er upphaf ljóđsins Vierge Moderne eftir finnsk-sćnsku skáldkonuna Edith Södergran í ţýđingu Njarđar P. Njarđvík:

,,Ég er ekki kona. Ég er hvorugkyns. Ég er krakki, skjaldsveinn, djarfleg ákvörđun, ég er hlćjandi geisli frá skarlats sól. "

Og Edith lćtur einnig ţessi andríku og kraftmiklu orđ falla:

 ,,Ég er hvísl blóđsins í eyra karlmanns, ég er sótthiti sálar -  holdsins ţrá og afneitun, ég vísa leiđ til nýrra paradísa."  

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband