ENGIN UPPGERÐARHÓGVÆRÐ - LAY LOW AÐ SJÁLFSÖGÐU VINSÆLUST

Ég horði á afhendingu íslensku tónlistarverðlaunanna. Og ég tek heilshugar undir orð Ásgerðar Júníusdóttur söngkonu sem sagði í sjónkanum í gærkvöldi, þegar rætt var við  tilnefnda listamenn, eitthvað á þá leið: að það væri alltaf gaman að fylgjast með konum sem væru að semja sína eigin tónlist og sjá þær standa með sínu.

Ég dansaði einu sinni við Lay Low/ Lovísu á Sirkus og við töluðum um Sri Lanka og textagerð. Frábærlega spennnandi listamaður. Hógværðin er ekta. Engin uppgerðarhógværð einsog skáldið Dagur Sigurðarson talaði oft um að væri einkenni á Íslendingum!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband