BROT DAGSINS - tileinkađ hetjum sem stíga fram og segja frá

 

ţeir dagar

ţeir dagar

ég gerđi mér kórónu úr skýi

Brot dagsins er tilvitnun í Nínu Björk Árnadóttur úr ljóđinu Kóróna úr skýi sem er ađ finna í bókinni Svartur hestur í myrkrinu - og er umrćtt ljóđ ort til skáldsins Stefáns Harđar. Í dag langar mig ađ tileinka Tilvitnun dagsins hjá mér (sem er ţó alls ekki hér á hverjum degi!) ţeim hetjum sem hafa stigiđ fram og sagt frá dvöl sinni á Breiđuvík.   

Viđ eigum ađ gera allt sem viđ getum fyrir ţá sem voru vistađir á heimilinu! Peningar bćta ekki fyrir svona hluti en ţeir koma sér alltaf vel. Og ţađ ţurfa ţá auđvitađ ađ vera upphćđir sem fólk munar eitthvađ um. Ţeir menn sem stíga fram og segja frá veru sinni á ţessu kaldranalega og afskekkta heimili eru hetjur. Kastljósfólkiđ stendur sig einnig ákaflega vel. Viđ eigum öll ađ hugsa fallega til ţeirra sem hlutu skađa af dvöl sinni á drengjaheimilinu og senda ţeim jákvćđa orku. Á ţessum línum endar Kóróna úr skýi eftir Nínu Björk:

 

                              ég sliti lokka úr hári mínu

                                     ađ spinna ljóđheim

                                     ađ spinna okkur ljóđheim

                                     í birtuna


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband